Björn Bjarnason skrifar: Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því. Það er ótraustvekjandi að lesa forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag (18. júlí) um málefni grunnskólans. Þeim hefur verið úthýst úr menntamálaráðuneytinu til Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og þar standast engar tímaáætlanir um … Read More
Afneitunarstefnan og flugvöllurinn
Björn Bjarnason skrifar: Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust. Afneitun er orð sem lýsir vel stjórnarháttum í Reykjavíkurborg undir forystu Dags B. Eggertssonar. Nýjasta dæmið um árangur þeirra stjórnarhátta má sjá í frétt sem birtist á … Read More
Afneitun Bidens
Björn Bjarnason skrifar: Af því sem sagt er og skrifað eftir samtalið á ABC verður ráðið að afneitun Bidens á eigin stöðu dugi ekki til að vekja traust annarra. Afneitun einkenndi það sem Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði að kvöldi föstudagsins 5. júlí í samtali við George Stephanopoulos á ABC-sjónvarpsstöðinni, fyrsta drottningarviðtalinu við forsetann eftir örlagaríkar kappræður hans við Donald Trump, … Read More