Að drepa hvalveiðar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kristján Loftsson hefur veitt stjórnvöldum mikið og vel rökstutt aðhald þegar að hvalveiðum kemur og hefur barátta hans nú staðið í um 40 ár bæði á alþjóðavettvangi og á heimavelli. Matvælaráðherra hagaði töku ákvörðunar sinnar um að heimila hvalveiðar á þann veg að forstjóri Hvals hf. telur hana jafngilda því að stöðva veiðarnar ekki aðeins í ár … Read More

Svörin ráða, ekki spursmál

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, KosningarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er einkennilegt ef kosningabarátta sem snýst um menn en ekki málefni má ekki snúast um frambjóðendur og það sem þá varðar. Föstudaginn 3. maí hleypti ríkissjónvarpið forsetakosningabaráttunni af stað hjá sér með rúmlega tveggja tíma þætti þar sem frambjóðendurnir 12 fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína án ögrandi spurninga. Eftir þáttinn urðu líflegar umræður … Read More

Rwanda-lausnin lögfest

frettinBjörn Bjarnason, ErlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. Niðurstaða fékkst loks á breska þinginu að kvöldi mánudagsins 22. apríl um efni laga sem heimilar ríkisstjórninni að senda hælisleitendur til Rwanda í Afríku á meðan … Read More