Björn Bjarnason skrifar: Flóttamannastofnun SÞ í Palestínu (UNRWA) var komið á fót árið 1949 af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (SÞ) til að gæta hagsmuna 700 þúsund palestínskra flóttamanna eftir átökin sem urðu vegna stofnunar Ísraelsríkis árið 1948 með samþykki allsherjarþingsins. Stofnunin hefur því starfað í 75 ár og undir hennar stjórn hefur flóttamönnum fjölgað í 5.9 milljónir. Hjá stofnuninni starfa nú … Read More
Hnattræn stríðshætta
Björn Bjarnason skrifar: Í lok greinar sinnar segir Hal Brands að hrikalegar hörmungar virðist oft óhugsandi þar til þær verði. Þegar hernaðarlega umhverfið versni sé tímabært að viðurkenna hve mjög hugsanlegt sé að það verði hnattræn átök. Á ensku er til þessi málsháttur: The more you talk about war, the more likely it will besem mætti íslenska á þennan hátt: … Read More
Dæmi um hannaða frétt
Björn Bjarnason skrifar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, komst vel að orði þegar hún sagði mánudaginn 22. janúar að aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Grindvíkinga miðuðu að því að færa óvissu af eignatjóni og vegna framtíðar byggðar í Grindavík frá íbúunum sem yfirgefið hafa heimili sín og eignir yfir á ríkisvaldið. Enginn veit enn með vissu hvað felst í þessari … Read More