Zelensky við framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna: „Þú ert ekki velkominn hingað!“

frettinErlent, Úkraínustríðið3 Comments

Volodymyr Zelensky hefur hafnað heimsókn framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, til Úkraínu vegna ferðar hans til Rússlands, að því er heimildarmaður í forsetaskrifstofunni í Kænugarði hefur eftir BBC. Eftir að hafa sótt BRICS-fundinn í rússnesku borginni Kazan í vikunni hafði Guterres langað til að heimsækja Kænugarð, að því er BBC greinir frá. – Forsetinn staðfesti ekki heimsóknina. „Eftir að Guterres … Read More

Trump mætti í þriggja tíma viðtal hjá Joe Rogan í gærkvöldi – „internetið fór á hliðina“

frettinErlent, Trump, ViðtalLeave a Comment

Donald Trump ferðaðist til Austin, Texas í gærkvöld  til að taka upp viðtal við vinsæla hlaðvarpstjórnandann Joe Rogan. Viðtalið var tekið upp í myndveri Rogan’s í Austin. Trump fór yfir víðan völl í viðtalinu, eins og þegar hann starfaði áður sem forseti, efnahagsmál, stríð, landamæri, ólöglegir innflytjendur, árásir demókrata sem áður studdu hann, niðurrifsherferðir gegn honum, velgengnin í kosningabaráttunni og margt … Read More

Ísraelar hefja árásir á Íran: tilkynnt um sprengingar í Teheran

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Ísra­elski her­inn hóf eld­flauga­árás­ir á Íran fyrr í kvöld. Spreng­ing­ar hafa heyrst nærri höfuðborg­inni Teher­an. Tekið er fram að um sé að ræða svar við end­ur­tekn­um árás­um klerka­stjórn­ar­inn­ar í Íran gegn Ísra­els­ríki á und­an­förn­um mánuðum. Ísraelska varnarliðið (IDF) kveðst vera að framkvæma „nákvæmar árásir á hernaðarleg skotmörk“  Írans og birti eftirfarandi yfirlýsingu á samfélagsmiðlum: In response to months of continuous … Read More