Jón Magnússon skrifar: Við sem fylgjumst með fréttum víða úr heiminum, sjáum að þær verða líkari og líkari enda auðvelt að vera á samningi við stóra fréttaveitu. Eitt sem einkennir fréttamennsku í dag er, að ekki má vera rok, rigning eða hitabylgja án þess að loftslagsbreytingum af mannavöldum sé kennt um. Sanntrúaðir munu setjast á ráðstefnu fína fólksins í olíuríkinu … Read More
Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More
Trump tekur 10 stiga forskot á Harris í könnunum
Fyrrum forseti Donald Trump er nú komin með forskot á Kamölu Harris varaforseta í The Hill kosningaspánni. Trump hefur náð marktækum mun, tíu stiga forskoti á Harris, hann mælist með 52% á móti Harris sem mælist 42%. The Hill greinir frá: Frá því seint í ágúst hafa kosningaspár gert ráð fyrir að líkur Harris á sigri séu um það bil … Read More