Uppljóstrari landamæraeftirlits leysir frá skjóðunni í nýrri kvikmynd: „Line In The Sand“

frettinErlent, KvikmyndirLeave a Comment

Zachary Apotheker, uppljóstrari landamæraeftirlitsins kemur óvænt fram í kvikmynd James O’Keefe sem ber heitið „Line In The Sand.“ Rannsóknarblaðamaðurinn James O’Keefe fer í fremstu víglínu í leynilegri aðgerð, með því að nota faldar myndavélar og óklippta vitnisburði. O’Keefe afhjúpar átakanlegan raunveruleika bandarísku landamærakreppunnar sem aldrei fyrr: Mexíkóskar vöruflutningalestir, kartellgöng og bandarískar fangabúðir fyrir börn. „Horfðu á þessa margþrungnu útsetningu á … Read More

Trump mætir í viðtal hjá Fox news með einungis kvenkyns áhorfendum

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump ætlar að mæta í klukkutíma langt viðtal Harris Faulkner hjá Fox News í Washington í vikunni, eingöngu kvenkyns áhorfendur verða í salnum. Kamala Harris hefur forskot á Trump þegar kemur að kvenkyns kjósendum í öllum sveifluríkjum nema Arizona, þar sem Trump er með 50% á móti 47%. Á landsvísu hefur Harris 15 stiga forskot á Trump meðal kjósenda … Read More

Árás trans-aðgerðasinna á samkynhneigt fólk

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans aðgerðasinnar slógu enn einn naglann í líkkistuna fyrir orðspor transfólks. Á ráðstefnu í gær sem haldin var fyrir homma, lesbíur og tvíkynhneigða í London, LGB Alliance, slepptu trans aðgerðasinnar hjörð af skordýrum inn í salinn til að stöðva konu sem átti að halda ræðu um illa meðferð á börnum og ungmennum með kynama, ónot í eigin … Read More