Læknaráð Flórída bannar kynþroskabælandi meðferðir og skurðaðgerðir á börnum

frettinErlent, Kynjamál, Skýrslur, VísindiLeave a Comment

Eftir fimm klukkustunda spennuþrunginn vitnisburð og mótmæli, kaus læknaráð Flórída með því að semja nýjar reglur sem banna öllum ólögráða börnum í ríkinu, að fá kynþroskahemlandi hormónameðferðir og skurðaðgerðir vegna kynáttunarvanda barna. Læknaráð Flórída er það fyrsta í landinu til að taka upp slíka reglugerð, en Flórída er meðal þeirra ríkja sem hefur reynt að takmarka aðgerðir fyrir transfólk undir … Read More

Rapparinn Coolio er látinn

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Coolio (réttu nafni: Artis Leon Ivey Jr), þekktastur fyrir smellinn Gangsta’s Paradise árið 1995 er látinn, 59 ára að aldri. Að sögn Jarez Posey, umsjónarmanns hans, fannst Coolio meðvitundarlaus á miðvikudaginn 28. september á baðherbergisgólfinu í húsi vinar síns í Los Angeles. Sjúkrabíll var kallaðir til um klukkan 16 en sjúkraflutningamenn úrskurðuðu Coolio látinn á vettvangi. Dánarorsök Coolio hefur ekki … Read More

Kenning á netinu styður að Bretland hafi sprengt Nordstream gasleiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More