„Við erum ekki hingað komin til að óska eftir réttarhöldum í öryggisráðinu,“ sagði Vassily Nebenzia, sendiherra Rússlands, í á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sl. þriðjudag. Ráðið stóð fyrir heitum umræðum vegna beiðni Rússlands um rannsókn á því hversvegna Nordstream-gasleiðslurnar fóru í sundur í Eystrasalti, í septemberlok 2022. Þess í stað sagði rússneski sendiherrann að aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé „einhver sem … Read More
Trump í Ohio: Útdeildi vatni og vistum til fórnarlamba mengunarslyssins
„Þið eruð ekki gleymd“, sagði Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, við hóp embættismanna, þegar hann heimsótti Austur-Palestínu í Ohio í gær. Frá þessu greindi m.a. CNN. Þar fór lest með mjög hættulegum eiturefnum útaf sporinu fyrir tuttugu dögum síðan, sem endaði með einu mesta mengunarslysi sögunnar í Bandaríkjunum, eins og Fréttin hefur áður fjallað um. Mengunarslysið í Austur-Palestínu, Ohio, séð … Read More
Bandaríkin sögð hafa lýst yfir stríði gegn Rússlandi með stuðningi við árásir á Krímskaga
Rússneski áróðursmeistarinn Igor Korotchenko, segir Bandaríkin hafa gefið út stríðsyfirlýsingu með því að samþykkja og styðja árásir á hernaðarmannvirki á Krímskaga. Frá því greindi Newsweek 19. febrúar sl. Ummælin komu í framhaldi af því að Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkin teldu að Krímskagi skyldi að lágmarki verða afvopnaður. Til viðbótar að Washington styðji árásir Úkraínumanna á hernaðarleg skotmörk … Read More