Nordstream-hryðjuverkið: Hitamál í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, UtanríkismálLeave a Comment

„Við erum ekki hingað komin til að óska eftir réttarhöldum í öryggisráðinu,“ sagði Vassily Nebenzia, sendiherra Rússlands, í á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sl. þriðjudag.  Ráðið stóð fyrir heitum umræðum vegna beiðni Rússlands um rannsókn á því hversvegna Nordstream-gasleiðslurnar fóru í sundur í Eystrasalti, í septemberlok 2022. Þess í stað sagði rússneski sendiherrann að aðalritari Sameinuðu þjóðanna sé „einhver sem … Read More

Trump í Ohio: Útdeildi vatni og vistum til fórnarlamba mengunarslyssins

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Umhverfismál2 Comments

„Þið eruð ekki gleymd“, sagði Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, við hóp embættismanna, þegar hann heimsótti Austur-Palestínu í Ohio í gær. Frá þessu greindi m.a. CNN. Þar fór lest með mjög hættulegum eiturefnum útaf sporinu fyrir tuttugu dögum síðan, sem endaði með einu mesta mengunarslysi sögunnar í Bandaríkjunum, eins og Fréttin hefur áður fjallað um. Mengunarslysið í Austur-Palestínu, Ohio, séð … Read More

Bandaríkin sögð hafa lýst yfir stríði gegn Rússlandi með stuðningi við árásir á Krímskaga

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Rússneski áróðursmeistarinn Igor Korotchenko, segir Bandaríkin hafa gefið út stríðsyfirlýsingu með því að samþykkja og styðja árásir á hernaðarmannvirki á Krímskaga. Frá því greindi Newsweek 19. febrúar sl. Ummælin komu í framhaldi af því að Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkin teldu að Krímskagi skyldi að lágmarki verða afvopnaður. Til viðbótar að Washington styðji árásir Úkraínumanna á hernaðarleg skotmörk … Read More