Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023. Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More
Lögreglan ryðst inn á skrifstofur Evrópska þjóðarflokksins (EPP) í Brussel
Belgíska lögreglan og þýskir rannsakendur gerðu í dag áhlaup á höfuðstöðvar mið-hægriflokks Evrópska þjóðarflokksins (European People’s Party, EPP) sem hluta af þýskri rannsókn. Frá því greina Reuters og fleiri erlendir miðlar í dag. Flokkurinn, sem á flesta þingmenn á Evrópuþinginu, sagði í yfirlýsingu að fulltrúar yfirvalda frá Belgíu og Þýskalandi hefðu heimsótt höfuðstöðvar hans í Brussel á þriðjudag. Heimsóknin tengdist … Read More
Sanna Marin tapaði þingkosningum á meðan Finnland gengur í NATO
Jafnaðarmannaflokkur Sönnu Marin tapaði þingkosningum í Finnlandi sl. sunnudag, þrátt fyrir að flokkur hennar hafi aukið fylgi sitt og bætt við sig sætum. Hún viðurkenndi ósigur eftir að flokkur hennar varð í þriðja sæti kosninganna. Tveir hægri flokkar tóku forystuna, en Frjálslyndi íhaldsflokkurinn varð í fyrsta sæti, með Petteri Orpo í forystu, og Finnaflokkurinn (áður Sannir Finnar), þjóðrækinn hægri flokkur, … Read More