Þrír fórust, þegar úkraínski herinn sprengdi sjúkrabíl í Donetsk fyrir þremur dögum. Frá þessu greindi Reuters, þann 23. febrúar sl. Síðan þá hefur talan hækkað upp í fjóra, sbr. frétt TASS þar um. Til viðbótar slösuðust amk. sjö manns. Heilbrigðisstarfsmenn og slökkvilið voru að störfum við að bjarga slösuðum, um tíu kílómetrum fyrir innan víglínuna, eftir að úkraínski herinn hafði … Read More
Loftslagsofstækismaður ruddist inn á flutning Loreen í kvöld
Loftslagsöfgamaður ruddist upp á svið í kvöld, þegar sænska söngkonan Loreen flutti lagið sitt „Tattoo“ á sviði á tónlistarhátíðinni Melodifestivalen 2023, sem er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Frá þessu greinir m.a. sænska blaðið Expressen í kvöld. Loreen varð brugðið og þurfti að gera hlé á flutningi sínum, á meðan öfgamaðurinn var fjarlægður af sviðinu. Söngkonunni dáðu, sem sigraði Eurovision árið … Read More
Vindmyllugarðar: Óska eftir rannsókn vegna óvenjumikils hvaladauða
Tólf bæjarstjórar í New Jersey-ríki, suður af New York, hafa óskað eftir að rannsókn fari fram á því hvort að uppsetning á vindmyllugörðum við austurströnd Bandaríkjanna geti átt þátt í óvenjumiklum hvaladauða á svæðinu undanfarið. Frá þessu greindi Fox News í byrjun mánaðarins. Þeir undirrituðu sameiginlega beiðni til ríkisins og alríkisins, þar sem farið var fram á stöðvun framkvæmda þar … Read More