Tækifæri í greiðsluþroti Reykjavíkurborgar

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ef fer sem horfir fer Reykjavíkurborg í greiðsluþrot bráðum. Það ætti ekki að koma neinum á óvart. En kannski leynast tækifæri í slíku? Það er stórhættulegt að leyfa kjósendum í vesturbæ Reykjavíkur að stjórna borginni. Þar þjappast allir vinstrimennirnir saman, margir hverjir á opinberri framfærslu, og kjósa vinstrimenn yfir alla aðra borgarbúa þvert á vilja þeirra. Þetta heitir … Read More

Staða loftslags-og sjálfbærnisérfræðings tímabundin og því ekki auglýst

frettinFjármál, Innlent, Loftslagsmál1 Comment

Tinna Hallgrímsdóttir var í síðustu viku ráðin fyrsti loftslags- og sjálfbærnifræðingur Seðlabanka Íslands. Um er að ræða nýja stöðu hjá bankanum, og greindi Viðskiptablaðið meðal annars frá frá ráðningunni. Fréttin leitaði svara hjá bankanum við því hvort þessi nýja staða hafi verið auglýst og hversu margir hefðu sótt um stöðuna. Svar bankans var að „verkefnum tengdum sjálfbærni á skrifstofu bankastjóra … Read More

Næstum fjórar trilljónir dollara fluttust frá millistéttinni til þeirra ofurríku í Covid-lokunum

frettinCOVID-19, Erlent, FjármálLeave a Comment

Fólkið sem stjórnaði söguþræðinum (e. narrative) meðan á Covid lokunum stóð naut góðs af þeim í formi hagnaðar. Kaupmanninum á horninu var lokað, en stórverslunum var leyft að hafa opið. Næstum 4 trilljónir dollara fluttust frá bandarískri millistétt til hinnar ofurríku. Þetta sagði bandaríski öldungarþingmaðurinn Ron Johnson í viðtali við Epoch Times. Amazon gekk til dæmis frábærlega vel á meðan … Read More