Páll Vilhjálmsson skrifar: Almenna reglan í íslenskum fjölmiðlum er að andlátsfregnir eru hlutlægar og tillitssamar, gefa yfirlit yfir fjölskyldu og lífshlaup hins látna. Andlátsfregn er fyrsta fréttin um að samborgari hafi fallið frá. Ættingjar syrgja, vinir minnast. Engin skylda er á fjölmiðlum að birta dánarfrétt, heldur valkvætt. RÚV gerði frétt um andlát Benedikts Sveinssonar lögmanns sem var allt annað en … Read More
Fjölmiðlar í kreppu
Björn Bjarnason skrifar: Þeir sem þóttust taka „faglega“ afstöðu til fjölmiðlafrumvarpsins með hag starfsmanna við fjölmiðla að leiðarljósi spáðu því að vegna laganna myndu að minnsta kosti 1.000 störf tapast. Oftar en einu sinni hefur hugurinn leitað 20 ár til baka til herrans ársins 2004 þegar hlustað er á stjórnmálaumræður líðandi stundar. Þá sátu tveir flokkar saman í ríkisstjórn, Framsóknarflokkur … Read More
Rumble, Fréttin og fleiri miðlar undir árás
Þann 5. september sendi Chris Pavlovski, stjórnarformaður og forstjóri streymisveitunnar Rumble, ákall á skráða notendur sína. Hann benti á að málfrelsið ættu undir högg að sækja og væri víða að því sótt, jafnvel í vestrænum lýðræðisríkjum, og nefnir máli sínu til stuðnings handtöku á forstjóra Telegram og bann á miðlinum X/Twitter í Brasilíu. Segir hann meðal annars að fyrirtæki eins og … Read More