Elon Musk kvartar yfir „meiriháttar“ aukaverkunum af mRNA-bóluefnunum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið3 Comments

„Ég fékk meiriháttar aukaverkanir af öðrum viðbótarskammtinum [af Covid-bóluefninu]. Leið eins og ég væri að drepast í marga daga. Vonandi varð ég ekki fyrir varanlegu tjóni, en ég er ekki viss“, er haft eftir Elon Musk, eiganda Twitter, á Twitter í dag. And my cousin, who is young & in peak health, had a serious case of myocarditis. Had to … Read More

Alec Baldwin ákærður fyrir manndráp af gáleysi

frettinErlent, Fræga fólkið5 Comments

Leikarinn Alec Baldwin hefur opinberlega verið ákærður í tveimur liðum fyrir manndráp af gáleysi á dauða kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins. Baldwin skaut Hutchins til bana þegar hann var við tökur á myndinni Rust á síðasta ári. Hannah Gutierrez-Reed, framkvæmdastjóri leikmuna á tökustað, er einnig ákærður fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa ekki útvegað Baldwin gervibyssu. Hann lét Baldwin þess í … Read More

Madonna sökuð um mansal á börnum í Malaví

frettinErlent, Fræga fólkið, MansalLeave a Comment

Söngkonan Madonna er sökuð um mansal og kynferðislega misnotkun á malavískum börnum. Ásakanirnar koma frá góðgerðasamtökunum  Ethiopian World Federation (EWF) samkvæmt miðlinum AllAfrica. EWF er „samfélagsþjónusta sem styður og talar fyrir því að breyta lögum sem getur valdið svörtu fólki skaða.“ Madonna ættleiddi sjálf fjögur börn frá Malaví í Afríku. Árið 2006 stofnaði söngkonan góðgerðasamtökin Raising Malawi, samtök sem ekki … Read More