Barnaleikarinn Austin Majors látinn 27 ára

frettinAndlát, Fræga fólkiðLeave a Comment

Austin Majors, fyrrverandi barnaleikari, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttaröðinni NYPD Blue, er látinn, að sögn réttarlæknis í Los Angeles. Majors var 27 ára gamall. Systir hans, Kali Majors-Raglin, staðfesti fréttirnar við CNN í tölvupósti. Majors, sem hét fullu nafni Austin Setmajer-Raglin, lést 11. febrúar. Dánarorsök er enn í rannsókn, samkvæmt gögnum réttarlæknis. Í tilkynningu sagði fjölskylda … Read More

Síðustu skjöl í Epstein málinu verða opinberuð – Andrew Bretaprins sagður koma við sögu

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Síðustu dómsskjölin sem innihalda ásakanir um klámfengið athæfi og varðar 167 vinnufélaga, fórnarlömb og starfsmenn Jeffreys Epstein, verða loks gerð opinber, nánast fjórum árum eftir dauða Epstein. Skjölin verða afhent á næstu mánuðum og miðillinn DailyMail.com segist geta upplýst, að gert sé ráð fyrir að gögnin innihaldi upplýsingar sem varða að minnsta kosti eina opinbera persónu. Skjölin fjalla um „meinta gerendur“ eða einstaklinga sem sakaðir eru … Read More

Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More