Gústaf Skúlason skrifar: Ungverskir þingmenn ESB gætu misst kosningarétt innan ESB. Allavega ef finnski þingmaðurinn Petri Sarvamaa frá frjálslynda Bandalagsflokknum fær að ráða. Hann hefur sent undirskriftalista til allra ESB-þingmanna (sjá X að neðan) sem – ef það fær nægjanlegan stuðning, afnemur atkvæðisrétt Ungverjalands innan Evrópusambandsins. Það yrði þá fyrsta skrefið í átt að útilokun Ungverjalands frá ESB ef málið … Read More
Innflytjendamál eru hörmulegur taprekstur sem kostar þúsundir milljarða
Gústaf Skúlason skrifar: Prófessor Bernd Raffelhüschen, sérfræðingur í lífeyriskerfum, hefur kannað hversu mikið fólksinnflutningurinn til Þýskalands kostar landið og tölurnar eru stjarnfræðilegar – áætlað er að kostnaðurinn sé um 6.000 milljarðar evra yfir lífsferilinn. Bernd Raffelhüschen segir að innflytjendur muni hvorki bjarga þýska hagkerfinu, lífeyrissjóðunum né félagslega kerfinu, þvert á móti. Hann hefur skoðað muninn nánar á milli greiðslna og … Read More
Vindmylluklikkun: Vindmyllurnar frjósa í vetrarhörkunni
Gústaf Skúlason skrifar: Þessi grein var skrifuð af sænska óháða blaðamanninum Peter Imanuelsen, einnig þekktur sem PeterSweden. Þú getur fylgst með honum á PeterSweden.com. Kannski myndu þær virka betur ef hlýnun jarðar væri meiri? Hérna er eitthvað sem þú munt ekki heyra um á almennum fjölmiðlum. Upp á síðkastið hefur kuldamet verið í Svíþjóð. Við vorum bara með mesta kulda … Read More