Franskir ​​fullveldissinnar í mikilli forystu fyrir ESB-kosningarnar

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Þegar tveir mánuðir eru til kosninga til ES-þingsins, þá líta evrópskir fullveldissinnar út fyrir að ná stórauknu fylgi og styrkja völd sín á ESB-þinginu. Í Frakklandi er Rassemblement National (Þjóðabandalagið) leiðandi í skoðanakönnunum. Rassemblement National hét áður Þjóðfylkingin. Hún er ekki lengur undir forystu Marine Le Pen, þótt hún sé enn í flokknum. Árið 2021 kaus Le Pen að yfirgefa … Read More

ESB: Hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu ekki lengur nein ímyndun

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Nýtt „hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu“ í framtíðinni er ekki lengur nein ímyndun. Þetta skýrði Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, á þriðjudaginn. Hann varaði við því í ræðu á Forum Europa, að Evrópa gæti staðið frammi fyrir komandi stríði – og það vegna „rússneskrar ógnar“ við allt ESB. Borell sagði: „Jafnvel þó að Úkraína sé enn ekki orðinn aðili … Read More

Leyniskjöl: Lokanirnar ollu meira tjóni en þær gerðu gagn

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Lýðheilsuhneyksli skekur Þýskaland, þar sem skjöl sem áður voru leynileg sýna að sérfræðingar vöruðu snemma við því, að lokanir yllu meira tjóni en þær myndu gera gagn. Nú vill Valkostur Þýskalands, AfD, að rannsókn verði hafin vegna málsins. Meðan á Covid heimsfaraldrinum stóð, kynnti Þýskaland ásamt mörgum öðrum ríkjum, mjög strangar lokunarreglur sem takmarkaði frelsi borgaranna. Fólki var m.a. gert … Read More