Musk tekur upp baráttu gegn hæstarétti Brasilíu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Tjáningarfrelsinu í Brasilíu er ógnað, þegar æðsti dómstóll landsins herjar á samfélagsmiðilinn X. Elon Musk hefur ákveðið að bregðast við og tekur upp baráttu gegn brasilískum yfirvöldum. Á laugardaginn bárust þær fréttir að Hæstiréttur Brasilíu hafi farið fram á að samfélagsmiðillinn X lokaði nokkrum reikningum og sé bannað að birta upplýsingar um hvers vegna, segir í frétt Reuters. Alexandre de … Read More

Demókratar vilja skíra fangelsi eftir Donald Trump

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Utanríkismál, WokeLeave a Comment

Í síðustu viku lögðu repúblikanar fram ályktun um að skíra Dulles-flugvöllinn í Washington DC í höfuðið á Trump forseta. Guy Reschenthaler þingmaður repúblikana hefur lagt fram frumvarp um að Washington Dulles alþjóðaflugvöllurinn í Virginíu verði skírður „Donald J. Trump alþjóðaflugvöllur.“ Þann 29. mars flutti Reschenthaler tillöguna H.R. 7845 um hið nýja nafn alþjóðaflugvallarins. Sex meðflutningsmenn frá flokki Repúblikana standa að … Read More

ESB-sinni tapaði í forsetakosningunum í Slóvakíu

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Fyrir ESB-kosningarnar í sumar hefur enn eitt landið fengið ríkisstjórn sem ekki hleypur hugsunarlaust á eftir öllu sem ESB-hirðin í Brussel segir. Fyrrverandi utanríkisráðherra Slóvakíu, Ivans Korcok, yfirlýstur stuðningsmaður ESB tapaði fyrir fyrrverandi forsætisráðherra Slóvakíu, Peter Pellegrini, í seinni umferð forsetakosninganna í Slóvakíu á laugardag. Vinstri fullveldissinninn Pellegrini stendur nálægt núverandi ríkisstjórn, undir forystu Robert Fico, forsætisráðherra sem gagnrýnir ESB. … Read More