Ný hatursglæpalög í Skotlandi gagnrýnd fyrir að ógna tjáningarfrelsinu – ráðist að listamönnum

Gústaf SkúlasonErlent, Hatursorðæða, Tjáningarfrelsi1 Comment

Samkvæmt upplýsingum sem skoskir fjölmiðlar hafa aflað er lögreglan beðin um að beina sér að leikurum og grínistum og tryggja að þeir fari að nýjum hatursglæpalögum landsins. Miklar umræður eru um lögin sem eru gagnrýnd fyrir að vera harkaleg. Í fræðsluefni lögreglunnar sem The Herald hefur skoðað, kemur fram að efni sem talið er „ógnandi og móðgandi“  samkvæmt nýju lögunum … Read More

Hneykslismál hjá Ensku Úrvalsdeildinni

EskiErlent, Hatursorðæða, Hinsegin málefni, Mannréttindi, Samfélagsmiðlar, Viðskipti, Woke1 Comment

Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu,  Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More

Hin nýja löggjöf:„sekur uns sakleysi er sannað“

frettinErlent, Geir Ágústsson, HatursorðæðaLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Á veirutímum vöknuðu margir upp við vondan draum. Svokallað stjórnarskrárbundið lýðræði, þar sem réttindi fólks eru skráð í stjórnarskrá sem um leið takmarkar völd hins opinbera, reyndist vera sviðsetning. Það kom í ljós að í raun geta yfirvöld gert það sem þeim sýnist að því gefnu að þeim takist að sannfæra meirihluta almennings um ágæti yfirgangsins. Stjórnarskráin reyndist … Read More