Nýleg könnun: nær helmingur kennaranema íhugar að hætta

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Grunnskólakennarar búa við svipaðan vanda á öllum Norðurlöndunum. Færri sýna kennaramenntuninni áhuga, fleiri fara ekki í kennslu að loknu námi og margir hverfa frá kennslu snemma á starfsferlinum. Margar ástæður liggja þar að baki. Sennilega ekki hægt að benda á neitt ákveðið, þó margt bendi í sömu átt. Gömul könnun frá sveitarfélögunum hér á landi sýndi … Read More

Ráðist gegn tjáningarfrelsinu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: J.K. Rowling hefur tjáð sig um hugmyndafræði trans-hreyfinga og merkilegt nokk eru það sömu skoðanir og bloggari hefur. Skoðanir sem segir ekkert nema sannleikann. Las áhugaverðan pistil á síðunni norn.is. Í pistlinum stendur „Rowling segist ekkert hafa á móti transfólki en að hún hafi áhyggjur af því óheft frelsi til að skilgreina kyn sitt án íhlutunar hins … Read More

Tveir karlar og ein kona á verðlaunapall í kvennaflokki

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Tveir karlmenn, sem skilgreina sig sem konu, voru á verðlaunapalli eftir hjólreiðakeppni í kvennakvennaflokki. Þetta gerðist í CycloCross Cup í Chicago. Atkvikið veldur reiði, m.a. einstaka kvennaréttindaforkólfa. Undrast nokkur! Ættu ekki öll kvennasamtök að rísa upp á afturfæturna? Það er ljóst að trans-konurnar vilja ekki keppa við sinn líkan að styrk. Myndu ekki ná á verðlaunapall. … Read More