Að vera kona er ekki tilfinning, sjálfsmynd eða kynhlutverk

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að vera kona er samfelld líkamlega reynsla. Við hefjum ævina á að vera stúlka fórum í gegnum kynþroskann og líkaminn breytist frá stúlku í konu. Það eru bara stúlkur sem þróast í að verða kona og hafa reynslu af hvað kvennalíkami fer í gegnum. Frá því við fæðumst og þangað til við deyjum verðum við reynslunni … Read More

Er hluti leikskólakennara óhæfir?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hópurinn Barátta XX-kvenna fyrir öryggi skrifaði færslu á síðuna sína sem vakti áhuga minn. Þar er verið að benda á hve snemma krókurinn beygist í trans-fræðunum. Alltof snemmt því við erum að tala um börn 1-5 ára. Börn sem fullorðnum á sumum leikskólum liggur á að kyngera. Sumt af því sem kemur fram þarna er fínt s.s. … Read More

Breytingar á námskrá er það sem koma skal – eða?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi eru miklar umræður um fjölbreytileikann og hvernig þeir sem aðhyllast hinsegin fræðin vilja kyn út og setja fjölbreytileika inn í staðinn. Sjálf sé ég ekki ástæðu til þess, ekki hægt að snuða líffræðina. Hvað þá breyta henni í þágu örfrárra einstaklinga sem glíma við kynama. Skólinn tekur stöðugt ný skref í átt að nýjum skilningi … Read More