Transfólk tapaði málum hjá Mannréttindadómstólnum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur: Tvö mál, bæði frá Þýskalandi, fóru fyrir Mannréttindadómstólinn. Í norsku blaði má lesa þessa frétt. Annað foreldrið, sem framleiðir sæði, vildi vera skráð móðir barns kvartaði. Í hinu málinu framleiddi foreldrið egg en gerði kröfu um að vera faðir barns. Mannréttindastólinn tók bæði málin fyrir í einu enda af sama meiði. Fyrst að öðru málinu en það … Read More

Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er með einhverfu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er einhverft og það er vandamál. Þetta kemur fram í fjölmiðli í Danmörku. Hér þegja allir fjölmiðlar, miðla ekki fréttum frá útlandinu. Frá 2016-2022 voru um 1300 börn og ungmenni greind með kynáttunarvanda á Kynstofunni Klinik í Danmörku. Af þeim voru 341 send í hormónameðferð. En þróunin hefur … Read More

Heilbrigðisráðherra Dana þarf að standa fyrir svörum um kynáttunarvanda barna

frettinHelga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Nú skal ráðherra heilbrigðismála standa fyrir svörum í ríki Margrétar Danadrottningar um lyfjagjafir og skurðaðgerðir á börnum með kynáttunarvanda. Danir hafa farið illa með mörg börn undanfarin ár. Þingmál þess efnis að banna hvoru tveggja, lyfjameðferð og skurðaðgerðir, fyrir börn yngri en 18 ára sem glíma við kynáttunarvanda verður lagt fyrir danska þingið 9. maí n.k. Ulf … Read More