Frambjóðendur og sviðin jörð

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More

Hvert stefnir?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Mikil og óvænt tíðindi, að Sigríður Andersen botnfrosið vesturbæjaríhald skuli segja skilið við Sjálfstæðisflokkinn og ganga til liðs við Miðflokkinn. Í síðasta prófkjöri leið Sigríður fyrir að vera helsti málsvari frelsisins innan Sjálfstæðisflokksins í Kóvíd fárinu. Áður hafði hún verið neydd til að segja sig frá embætti dómsmálaráðherra fyrir engar sakir. Nauðsyn bar þá til, að flokksforustan … Read More

Hvers vegna Alma rak Þórólf

frettinCOVID-19, InnlentLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Þegar líða tekur á árið 2021 fer dauðsföllum fjölgandi á Íslandi sem og í öðrum löndum. Fjöldi einstaklinga létust á fyrstu mánuðum 2022 umfram það sem gera hefði mátt ráð fyrir. Dauðsföllin urðu það mörg í mars 2022 að tilefni þótti til þriggja fréttatilkynninga sóttvarnalæknis á sjö vikna tímabili. Ráða má af efnistökum tilkynninga sóttvarnalæknis faglegar ástæður … Read More