Sjúk kvenfrelsun, kynbreytingaiðnaðurinn, reðuröfundin og ofbeldið

frettinArnar Sverrisson, Innlent, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Ofbeldi er gamall fylgifiskur mannkyns. Nær daglega eru fluttar fréttir af ofbeldi karla í garð kvenna. Þegar fjölmiðlar eins og RÚV skýra nauðugir viljugir frá ofbeldi kvenna, grípa þeir til afsakana. Nýlegt dæmi er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir hjá fréttastofu RÚV. Hún flutti fréttir af konu, sem myrti fjölda fullorðinna og barna í Bandaríkjunum. Þessi fréttaflutningur var … Read More

Þingmenn selja aðgang að Íslandi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Þingmaður Pírata viðurkennir að veita útlendum skjólstæðingum íslenskan ríkisborgararétt. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var sá þingmaður sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hafði í huga þegar hann talaði um mútuþæga þingmenn. Arndís Anna og félagar hennar, sem hún segir einnig starfa með sama hætti, voru fljótir að leggja fram vantraust á dómsmálaráðherra og freistuðu þess að búa til fjölmiðlafár til … Read More

Útskúfaður um eilífð

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Á ýmsu átti ég frekar von, en að Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum færi að argaþrasast út í skipan Karls Gauta Hjaltasonar í embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum. Sér í lagi þar sem fyrir liggur, að farið var að öllum reglum varðandi vandaða úrvinnslu umsókna um embættið.  Þrátt fyrir þetta telur bæjarstjórinn að útskúfa beri Karli Gauta um … Read More