Það er ekkert „stríð“ milli Ísraels og Hamas

ritstjornErlent, Íris ErlingsdóttirLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir skrifar: Vestrænar fréttastofur hafa talað um „átökin fyrir botni Miðjarðarhafs…” í áratugi, þökk sé endalausum voðaverkum hryðjuverkasamtaka eins og Hamas og PLO.    Eins og það er klisjukennt að tala um „átök“ Ísraels og Hamas, er enn verra að vísa gagnrýnislaust til þeirra sem „stríðs“. Alþjóðalög hafa ekki sloppið við málfarslögregluaðgerðir pólitískra rétttrúnaðarsinna, sem hafa fáviskuvætt allar vestrænar stofnanir, … Read More

Brengluð þjóðfélagsumræða undir stjórn Ríkisútvarps sumra landsmanna hefur stofnað lífi og heilsu barna í hættu

ritstjornErlent, Fjölmiðlar, Íris Erlingsdóttir, KynjamálLeave a Comment

Írís Erlingsdóttir skrifar: Charles Walsham, fréttamaður BBC, 12 apríl, 2024: Nýútkomin skýrsla í Bretlandi sýnir að undir pressu frá róttækum „trans” aðgerðasinnum hafa bresk heilbrigðisyfirvöld leyft að setja börn á færibandi í svokallaðar „trans” meðferðir. Þetta er hluti af grein úr breska tímaritinu The Spectator Hvernig tilfinning er að uppgötva að þú ert hluti af samtökum sem hafa sett svokölluð … Read More

Má bjóða ykkur ríki og frið?

EskiÍris Erlingsdóttir, Ísrael, Stríð, TrúmálLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar:  Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði.  1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More