Sérréttindi í nafni jafnréttis

frettinInnlent, Íris ErlingsdóttirLeave a Comment

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur skrifar: Rætur mannréttindahugtakins liggja í kenningum náttúruréttar um að mannverum séu samkvæmt eðli þeirra ásköpuð ákveðin náttúruleg og óafsalanleg réttindi. Upphafsákvæði frönsku réttindayfirlýsingarinnar frá 1789 að „mennirnir fæðist jafnir og haldi áfram að vera jafn réttháir…að tilgangur sérhverrar samfélagsmyndunar sé varðveisla þessara réttinda eru kjarni mannréttindaákvæða í stjórnarskrám flestra lýðræðisríkja.“*  Mannréttindakenningin hefur því í hinum vestræna heimi … Read More

Hinsegin mannréttindi

frettinHinsegin málefni, Innlent, Íris Erlingsdóttir1 Comment

Íris Erlingsdóttir skrifar: “Mannréttindi án mismununar eru ekki sjálfgefin og það hefur þurft að berjast fyrir öllum þeim áföngum sem náðst hafa. Alltaf virðast spretta upp öfl sem líta á mannréttindabaráttu annarra sem ógn við sín eigin réttindi. Það er alvarleg ranghugmynd. Mannréttindi fyrir okkur öll á að vera keppikefli okkar sem samfélags. Það eru grundvallarréttindi hvers einstaklings að vera … Read More

Flugfélagið Virgin Atlantic smitast af „kyngervis“ fjöldageðrofinu

frettinErlent, Íris Erlingsdóttir, Pistlar1 Comment

Eftir Írisi Erlingsdóttur fjölmiðlafræðing: Þegar myndir af kanadíska kennaranum í Oakville Trafalgar gagnfræðaskólanum í Kanada fóru eins og eldur í sinu um allan heim, lýstu margir – þar á meðal ég – yfir andstyggð á því hve litla virðingu og umhyggju skólinn og foreldrar bera fyrir öryggi og vernd barna, að leyfa fullorðnum manni að dingla kynferðislegu blæti framan í … Read More