Hvar er Kate Middleton?

frettinElín Halldórsdóttir, Erlent, Lífið3 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Miklar vangaveltur eru víða um heim um heilsu og líðan bresku konungsfjölskyldunnar um þessar mundir. Það hefur verið gefið út að Kate Middleton eiginkona Williams bretaprins, erfingja bresku krúnunnar  sé í leyfi vegna aðgerðar sem hún undirgekkst í lok desember.   Hún er í 6 mánaða hvíld og leyfi frá skyldustörfum.    Ekki hefur verið gefið upp … Read More

Þetta gerist þegar maður hættir að trúa fréttunum

EskiGeir Ágústsson, Lífið1 Comment

Fréttir geta verið góðar en hvað gerist þegar maður stundar ekki lengur trúgirni á þær? Verður einhver breyting? „Mann­eskja sem trúði á fréttatímana, en gerir það einhverra hluta ekki lengur, upplifir mikinn létti og finnur allskonar jákvæðar breytingar á bæði líkama og sál, og finnur enga löngun til að snúa aftur í fyrra ástand“ seg­ir ónafngreindur einstaklingur sem velur að láta nafns … Read More

Notar reynsluna af fangelsisvist og neyslu til að hjálpa fólki: ,,Það er von þó að fólk fari alla leið á botninn“

frettinInnlent, LífiðLeave a Comment

Hlynur Kristinn Rúnarsson fíkniráðgjafi og lögfræðinemi segir gríðarlega sorg fylgja því að fæða andvana barn. Hlynur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  hefur gengið í gegnum gríðarlega margt á stuttri ævi, en segir sorgarferlið í kringum fæðinguna hafa verið það erfiðasta sem hann og konan hans hafa farið í gegnum: ,,Við verðum ólétt, en svo kemur í ljós að við … Read More