Shiloh Jolie-Pitt var „strákur“ í mörg ár en er stelpa í dag

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Árið 2008 sagði Brad Pitt við Oprah Winfrey að Shiloh, dóttir hans og Angelinu Jolie, vildi bara heita John eða Pétur og sagði að í hvert skipti sem einhver reyndi að kalla hana Shiloh, leiðrétti hún þá: „John. Ég er John.“ Angelina var í viðtali hjá tímaritinu Vanity Fair árið 2010 þar sem hún gaf einnig til kynna að Shiloh … Read More

Leið ljóss og kærleika

frettinGuðrún Bergmann, Lífið, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Á undanförnum árum og mánuðum hef ég skrifað nokkrar greinar um VITUNDARVAKNINGUNA MIKLU og þau áhrif sem hún er að hafa á mannkynið, en hlekkir inn á þær eru neðst í þessari grein. Mér fannst samt alltaf að ég yrði að fjalla nánar um þær andlegu umbreytingar sem mannkynið og Jörðin eru að fara í gegnum vegna … Read More

Kanadíski leikarinn Robert Cormier látinn 33 ára

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Leikarinn Robert Cormier sem lék í  kanadísku sjónvarpsþáttunum Heartland er látinn 33 ára að aldri. Cormier lést föstudaginn 23. september á sjúkra­húsi í Et­obicoke í Ont­ario eft­ir að hafa hlotið al­var­lega áverka í falli samkvæmt systur hans, segir í  nokkrum erlendum fjölmiðlum. Í Daily Mail segir þó að ekkert sé gefið upp um dánarorsök Cormier í minningargrein um hann. Cormier fór með … Read More