27 ára ítölsk sundkona deyr skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Mariasofia Papero, ítölsk 27 ára sundkona, lést skyndilega eftir alvarlegt hjartaáfall. Mariasofia var við það að fagna 28 ára afmælisdegi sínum og hafði nýlega trúlofast kærastanum áður en hún lést skyndilega í San Girogia a Cremano (Napólí) mánudaginn 11. apríl samkvæmt fréttum á staðnum. Mariasofia keppti með ítalska sundfélaginu Posillipo og hafði keppt á mörgum mótum. Unnusti hennar, Matteo Scarpati, … Read More

Björk Jakobsdóttir leikstjóri skrifar um útilokunarmenninguna – „það eru líf í húfi“

frettinLífið, Pistlar1 Comment

Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, skrifar pistil til þjóðarinnar um útilokunarmenninguna á facebook þar sem hún segir m.a. að hún hafi líka áhyggjur af sálarlífi drengjanna okkar, að líf séu í húfi og að við ættum að hætta að skipa okkur í lið, með eða á móti: Elsku samlandar. Ég skrifa eftirfarandi orð vitandi að það getur kostað mig útskúfun … Read More

Sir Anthony Hopkins gerðist kristintrúar – snéri sér frá alkóhólisma og trúleysi

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Sir Anthony Hopkins er einn þekktasti leikari samtímans en í mörg ár var hann líka þekktur fyrir að vera trúleysingi. Allt þetta breyttist þegar kona nokkur á AA-fundi spurði hann einfaldrar spurningar. Það var upphafið að þessari frásögn Anthony Hopkins: Sama hversu vel manneskjunni gengur, allar eiga þær við einhvern vanda að stríða. Á fyrri árum kvikmyndaferilsins, lenti Hopkins í … Read More