Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum – glímir enn við taugasjúkdóm

frettinErlent, Lífið1 Comment

Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikum sem eftir voru af tónleikaferðalagi hans þar sem hann glímir enn við heilsuleysi og hefur tilkynnt að hann ætli að setja heilsuna í forgang. Bieber hafði áður aflýst 12 tónleikum í október en átti að byrja aftur og vera með sýningu í Dubai síðar í þessum mánuði. En nú hefur öllum sýningum verið opinberlega frestað … Read More

Shiloh Jolie-Pitt var „strákur“ í mörg ár en er stelpa í dag

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Árið 2008 sagði Brad Pitt við Oprah Winfrey að Shiloh, dóttir hans og Angelinu Jolie, vildi bara heita John eða Pétur og sagði að í hvert skipti sem einhver reyndi að kalla hana Shiloh, leiðrétti hún þá: „John. Ég er John.“ Angelina var í viðtali hjá tímaritinu Vanity Fair árið 2010 þar sem hún gaf einnig til kynna að Shiloh … Read More

Leið ljóss og kærleika

frettinGuðrún Bergmann, Lífið, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Á undanförnum árum og mánuðum hef ég skrifað nokkrar greinar um VITUNDARVAKNINGUNA MIKLU og þau áhrif sem hún er að hafa á mannkynið, en hlekkir inn á þær eru neðst í þessari grein. Mér fannst samt alltaf að ég yrði að fjalla nánar um þær andlegu umbreytingar sem mannkynið og Jörðin eru að fara í gegnum vegna … Read More