Fréttin.is er hér með einkaviðtal við þá Pedro Brito og John Kage(Samurai) frá Portúgal og Brasilíu. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa barist fyrir frelsi mannkyns þegar kemur að lífi og heilsu okkar. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar hitti þá félaga á Frelsisráðstefnunni The Road to Geneva í Genf í Sviss í síðasta mánuði, hér má sjá heimildarmynd um ráðstefnuna. Pedro … Read More
Forsetaviðtalið: Halla Tómasdóttir vill vera boðberi friðar og taka samtalið við þjóðina
Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Halla hefur verið hástökkvari framboðsins eftir kosningasjónvarpið á RÚV þar sem kjósendur fengu að kynnast öllum frambjóðendum. Halla mælist nú í öðru sæti í flestum könnunum og m.a. í skoðanakönnun hér á Fréttinni. Halla Tómasdóttir er fædd í Reykjavík 11. október 1968. Hún er alin upp á Kársnesi í … Read More
Einkaviðtal Fréttarinnar við margverðlaunaða hjartasérfræðinginn Dr. Aseem Malhotra
Margrét Friðriksdóttir hitti Dr. Aseem Malhotra sem var staddur hér á landi vegna ráðstefnu á vegum samtakanna Frelsi og ábyrgð. Malhotra er virtur og margverðlaunaður hjartalæknir með aðsetur á HUM2N Clinic í London. Hann er álitinn sérfræðingur á heimsvísu þegar kemur að því að greina, koma í veg fyrir og stjórna hjartasjúkdómum. Í fyrirlestri sínum sagði Malhotra frá því að … Read More