Geir Ágústsson skrifar: Mér er tíðrætt um samhengi – að skoða hlutina í samhengi en ekki bara sem röð einstaka viðburða sem tengjast engum öðrum og hljóta að skrifast á eitthvað stundarbrjálæði eða illvilja. Samhengi réttlætir ekkert. Það þarf ekki einu sinni að skýra neitt. Stundum er eitthvað einfaldlega stundarbrjálæði eða viðbrögð sem ná langt út fyrir eðlileg mörk. Mögulega … Read More
Svíar neita að upplýsa Rússa um rannsókn sína á skemmdum Nord Stream
Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar hefur lýst því yfir að Svíar muni ekki deila með Rússum niðurstöðum rannsóknar sinnar á sprengingunum sem stórskemmdu rússnesku Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar þann 26. september sl. Í samtali við blaðamenn í gær, mánudag, sagði Andersson „Í Svíþjóð eru bráðabirgðarannsóknir okkar trúnaðarmál og það á auðvitað einnig við í þessu tilviki.“ Hún benti hins … Read More
Hagfræðiprófessor telur Bandaríkin á bak við Nord Stream skemmdir
„Hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs við Columbia háskólann í Bandaríkjunum sagði á Bloomberg fréttastöðinni á mánudag að Bandaríkin væri líklegasti aðilinn á bak við skemmdarverkin á Nord Stream 2 leiðslunni, og benti á loforð Joe Biden og embættismanna utanríkisráðuneytisins um að binda enda á gasleiðsluna ef Rússar réðust inn í Úkraínu.“ Sachs sagðist veðja á að eygðileggingin hafi verið bandarísk aðgerð, kannski … Read More