Jón Steinar Gunnalugsson hæstaréttarlögmaður, hefur verið tvístígandi síðustu tvo daga varðandi hvern hann ætlar sér að kjósa til embættis forseta Íslands. Í gærmorgun sagðist hann ætla að kjósa Höllu Hrund Logadóttur, eftir að hann sá fram á að frambjóðandinn sem hann hefur stutt til þessa, Arnar Þór Jónsson, sé ekki að mælast með næg atkvæði í skoðanakönnunum. Jón Steinar dró … Read More
New York hættir flestum vindframkvæmdum úti á hafi – ekki efnahagslega hagkvæmt
Ríki New York hefur staðfest að það muni hætta flestum helstu vindorkuverkefnum sínum til hafs. Það er mikið áfall fyrir alla þá sem kynda undir blekkinguna um loftslagsbreytingar. Verkefnin áttu að aðstoða ríkið við að ná markmiði sínu með 70% prósent endurnýjanlega orku fyrir árið 2030. Þá hefði New York jafnframt orðið leiðandi á landsvísu með endurnýjanlega orku, sem núna … Read More
Vindorkan blæs krafti í nýja fjármálakreppu
Sænsku vindorkufyrirtækin standa vægast sagt á brauðfótum með gífurlegu tapi og skuldum sem einungis hefur verið bætt úr með framlagi hluthafa upp á samtals 20 milljarða sænskra króna frá útlöndum. Þann dag sem peningaflæðið hættir er því spáð að helmingur fyrirtækjanna fari í gjaldþrot. Þar sem vindmyllurnar verða einskis virði, þá standa skuldirnar eftir. Spurningin er þá, hver á að … Read More