Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar. Nægir þar að vísa í ófriðinn á Sturlungaöld og árin eftir seinna stríð er lá við borgarastríði um bandaríska hersetu og Nató-aðild. Til skamms tíma … Read More

Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar Namibískir sjómenn sem störfuðu á skipum Samherja bjuggu við betri kjör og höfðu hærri hásetahlut en þeir hafa í dag. ,,Hvenær koma Íslendingarnir aftur?“ er spurt í Namibíu, samkvæmt gögnum sem tilfallandi fékk í hendur. Veruleg launalækkun, um 60 prósent, er hlutskipti sjómanna eftir að Samherji hætti útgerð. Samherji var með rekstur í Namibíu 2012 til 2019. Eftir … Read More

Niðurskurðarvinsældir

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More