Orkumálastjóri gleymdi raforkunni

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég var í sakleysi mínu að horfa á myndband á jútjúb þegar þar birtist allt í einu auglýsing frá forsetaframbjóðandanum Höllu Hrund (sem virðist ekki vera með eftirnafn). Þetta er áhrifamikið og vel unnið myndband með tónlist og talsetningu (sérstaklega miðað við að hún var greitt af opinberum starfsmanni, eða hvað?), og þar segir Halla Hrund meðal annars … Read More

Sveitastelpan Halla Hrund sem varð „stelpa“ Klaus Schwab …

frettinKosningar, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hér verður að skrifa íslensku. Sveitastelpan Halla Hrund Logadóttir fór til starfa í sendiráðinu í Brussel 24 ára gömul eftir að hafa lokið BA í stjórnmálafræði frá HÍ 2005. Henni var boðin öll dýrð veraldar og þáði glitrandi borgarljós hinna útvöldu. Hún nam við London School of Economics og kom heim 2013 til þess að ýta úr vör School of … Read More

Forseti: „margir frambjóðendur hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni“

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þá liggur fyrir hverjir verða í kjöri til embættis forseta.  Óneitanlega kemur á óvart hvað margir þeirra, sem bjóða sig fram hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni til þessa. Ýmsir hafa gagnrýnt hvað fáa meðmælendur þarf með framboði. Ekki er ástæða til að vandræðast með það. Í lýðræðisríki á að stuðla að því að sem … Read More