Ritskoðunarlög aldarinnar – má refsa fyrir allt sem hefur verið skrifað

Gústaf SkúlasonErlent, Fasismi, Ritskoðun1 Comment

Í fleiri vestrænum ríkjum grípa stjórnvöld og stjórnmálamenn til víðtækra aðgerða til að ritskoða hvers kyns gagnrýnisraddir. Núna er komin lagatillaga í Kanada sem eru alvarlegt högg á tjáningarfrelsið, verði hún samþykkt. Tjáningarfrelsinu er alvarlega ógnað í Kanada. Sagt er að tilgangur lagafrumvarpsins „Online Harms Bill C-63″ sé að berjast gegn „hatursglæpum,“ misnotkun og ofbeldi gegn börnum sem og efni … Read More

Átakanleg meðferð á Reiner Füllmich í Rosdorf fangelsinu

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, Ritskoðun1 Comment

Þriðjudagsmorgun birti Telegram rás Reiner Füllmich fréttir á frönsku með viðtali við lögfræðing hans Katja Wörmer á þýsku um þá átakanlegu meðferð sem Reiner Füllmich fékk síðdegis á föstudag eftir að hafa verið sendur aftur í fangelsið eftir réttarhöld. Leitað var í fangaklefa hans og persónulegir munir gerðir upptækir. Hann var klæddur nakinn og leitað frá toppi til táar og … Read More

Það er Brussel sem ógnar málfrelsinu – ekki Ungverjaland

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, RitskoðunLeave a Comment

Í Brussel lokuðu borgaryfirvöld nýlega ráðstefnu íhaldsmanna. Að sögn hollenska réttarheimspekingsins Evu Vlaardingerbroek, þá ógnar Brussel tjáningarfrelsinu en alls ekki Ungverjaland eins og ESB heldur fram. Þetta segir hún í viðtali við HirTv (sjá X að neðan). Sænskir jafnaðarmenn vilja að ESB reki út lönd með „röng gildi“ Í síðustu viku tilkynntu sænskir jafnaðarmenn, að ESB eigi að hafa möguleika … Read More