Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Ritskoðun14 Comments

Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More

Ritskoðun sænskra ríkisfjölmiðla mótmælt

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RitskoðunLeave a Comment

Fleiri hundruð manns söfnuðust laugardag til að ganga að sjónvarpshúsinu í Stokkhólmi til að mótmæla þvinguðu afnotagjaldi til ríkisfjölmiðilsins sem var harðlega gagnrýndur fyrir að vera ólýðræðislegur og flytja einhliða fréttir um ástand mála. Sjónvarpið vissi um mótmælin fyrir fram og birti frétt með viðtali við „sérfræðing“ sem lýsti mótmælendum sem „hægri öfgafullu ofstækisfólki sem vildi eyðileggja lýðræðið.“ Sænska sjónvarpið … Read More

Musk tekur upp baráttu gegn hæstarétti Brasilíu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Tjáningarfrelsinu í Brasilíu er ógnað, þegar æðsti dómstóll landsins herjar á samfélagsmiðilinn X. Elon Musk hefur ákveðið að bregðast við og tekur upp baráttu gegn brasilískum yfirvöldum. Á laugardaginn bárust þær fréttir að Hæstiréttur Brasilíu hafi farið fram á að samfélagsmiðillinn X lokaði nokkrum reikningum og sé bannað að birta upplýsingar um hvers vegna, segir í frétt Reuters. Alexandre de … Read More