Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu. Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More
Ritstjóri Kjarnans álítur höft á tjáningarfrelsi vera mannréttindi
Eftir Þorstein Siglaugsson formann Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Nýverið fjallaði Kjarninn um þá fyrirætlun Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að skoðanakönnun hans leiddi í ljós að það væri vilji meirihluta notenda miðilsins. Í grein Kjarnans segir meðal annars: „Á meðal fyrstu verka hans sem eigandi Twitter var að segja upp mörgum helstu stjórnendum, tæplega helmingi starfsfólks og leggja … Read More
Skjöl sýna að FBI hafði regluleg afskipti af Twitter
Ný „Twitter skjöl“ sem birt voru á föstudaginn sýna að alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) var í nánu sambandi við starfsmenn Twitter til að ritskoða efni. Blaðamaðurinn Matt Taibbi sem hefur séð um að birta skjölin sagði að á tímabilinu janúar 2020 til nóvember 2022 hefði Yoel Roth, þáverandi yfirmaður hjá Twitter, skipst á meira en 150 tölvupóstum við FBI. „Það eru … Read More