Evrópusambandið hótar Elon Musk banni vegna málfrelsis á Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Ritskoðun, Stjórnmál1 Comment

Evrópusambandið (ESB) hefur hótað Elon Musk, nýjum eiganda samfélagsmiðlisins Twitter banni, af því að hann hefur aflétt ritskoðun og ákveðið að opna áður lokaða reikninga. Frá því greindi Financial Times fyrst í dag, en Reuters segir frá. Þessu á yfirmaður innri markaðar ESB, Thierry Breton, að hafa hótað Musk á fjarfundi í dag, en Financial Times vitnaði í fólk sem … Read More

Samstillt RSK-árás á Pál skipstjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, RitskoðunLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Sex nafnlausir einstaklingar tilkynntu síðdegis í gær til Facebook að reikningur Páls skipstjóra Steingrímssonar væri falsreikningur. Facebook lokaði reikningi Páls, sem hefur verið virkur á miðlinum frá 2009. Undanfarið hefur skipstjórinn reglulega birt færslur þar sem hann m.a. fer yfir bók blaðamanna RSK-miðla (RÚV, Stundarinnar og Kjarnans) um Namibíumálið og hrekur lið fyrir lið rangar staðhæfingar og … Read More

Twitter ritskoðar landlækni Flórída – mælti gegn „bólusetningum“ ungra karlmanna

frettinErlent, RitskoðunLeave a Comment

Í gær skrifaði Þorsteinn Siglaugsson grein á miðlinum Substack um þá ákvörðun landlæknis Flórída, Joseph A. Ladapo, að mæla gegn mRNA Covd-19 bólusetningum karlmanna á aldrinum 18-39 ára í ljósi þess að 84% aukning hafi orðið á dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma í þessum hópi frá því að bólusetningarnar hófust. Þorsteinn spáði því að ekki myndi líða langur tími þar til samfélagsmiðlar … Read More