Forseti Brasilíu, Luiz Inacio Lula da Silva, hefur hafnað beiðni Þjóðverja um að senda vopn til Úkraínu sem hluta af alþjóðlegu átaki til að aðstoða Kyiv við að berjast gegn Rússum, að því er Bloomberg fréttastofan greindi frá 31. janúar. „Brasilía hefur engan áhuga á að koma vopnum til Úkraínu til að nota í stríðinu,“ sagði Lula við fréttamenn á … Read More
Lindarhvoll og leyndarhyggja
Eftir Jón Magnússon: Fjármálaráðuneytið stofnaði félagið Lindarhvol. Verkefni þess var að hafa umsjá með sölu á eignum sem féllu til ríkisins við hrunið. Eignir föllnu bankanna runnu til Lindarhvols, sem átti að hámarka verð þeirra. Lindarhvoll er fyrirtæki í almannaeigu til að gæta hagsmuna fólksins í landinu. Mikil leynd hefur hvílt yfir starfsemi Lindarhvols, sem er að sumu leyti eðlileg … Read More
Bandaríkjaþing samþykkti að hætta skyldubólusetningum: Aðeins sjö demókratar sögðu já
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi á þriðjudag atkvæði um lagafrumvarp sem mun binda enda á COVID-19 skyldubólsetningu Biden-stjórnarinnar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Atkvæðagreiðslan um frumvarpið „Frelsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn“ var samþykkt með 227 atkvæðum gegn 203. Aðeins sjö demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en allir repúblikananar, eða 220 talsins. Eftir þriggja ára COVID fár vildi meirihluti demókrata ekki enda skyldubólusetningar heilbrigðisstarfsfólks með „bóluefnum“ sem ekki hindra … Read More