Eftir Þorstein Sigurlaugsson: Í dag var tilkynnt að útgáfu Fréttablaðsins yrði hætt eftir daginn í dag. Blaðið hafði lengi glímt við taprekstur, en rekstrarhorfur fjölmiðla versnuðu til muna þegar samfélaginu var skellt í lás snemma árs 2020. Prentmiðlar hafa einnig átt undir högg að sækja og spá jafnvel sumir því að með tíð og tíma leggist þeir alveg af. Með … Read More
Syndin sem ekki er hægt að fyrirgefa
Eftir Þorsteins Siglaugsson: „Við sjáum nú glöggt siðferðilegt gildi gagnrýninnar hugsunar: Án hennar gefum við okkur á vald óttaviðbragðinu við hverju því sem dynur á okkur, hunsum allt nema okkur sjálf og viðfang óttans.“ Um daginn sagði ég vini mínum frá því hversu undrandi ég væri að sjá að 22% Bandaríkjamanna hefðu miklar áhyggjur af því að börn þeirra myndu … Read More
Facebook ræðst gegn grímurannsókn Cochrane review
Eftir Þorstein Siglaugsson: Síðastliðinn föstudag, sama dag og Facebook skellti „rangupplýsingastimpli“ á tilvísanir í hina þekktu Cochrane Review rannsókn á grímunotkun, sem sýnir fram á gagnsleysi hennar, gaf aðalritstjóri Cochrane út yfirlýsingu þar sem reynt var að gera sem minnst úr niðurstöðunum og jafnvel gengið svo langt að fara rangt með tilgang rannsóknarinnar. Sama dag var ráðist á aðalhöfund rannsóknarinnar, Dr. Tom Jefferson í grein í New York Times, þar sem fullyrt var … Read More