Eldur Deville, formaður Samtaka 22-Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra, hefur brugðist við máli Ivu Marín og Ferðamálastofu. Eins og fram hefur komið var Iva Marín klippt út úr kynningarmyndbandinu, Gott aðgengi, þar sem hún kom fram fyrir Ferðamálastofu. Henni var tilkynnt að myndbandið yrði endurgert með öðrum blindum einstaklingi í hennar stað. Það var forstöðumaður Ferðamálastofu, Elías B. Gíslason, sem kynnti henni þetta með … Read More
Ný drög að heimsfaraldurssáttmála WHO – ætlunin að takmarka tjáningarfrelsið
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gaf út þann 1. febrúar sl. ný drög, Net Zero, að alþjóðlegum heimsfaraldurssáttmála sem mun veita hinni ókjörnu alþjóðlegu heilbrigðisstofnun nýtt vald til að takast á við allt sem hún telur „rangt, villandi og telur rangar upplýsingar eða upplýsingaóreiðu,“ verði sáttmálinn samþykktur. WHO hefur undanfarin ár reynt að ná þessu mikla valdi yfir tjáningarfrelsi sem og lífi almennings og … Read More
Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur
Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“ Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More