„Upplýsingaröldin er liðin undir lok“

frettinKrossgötur, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Eftir 300 ár er upplýsingaröldin liðin undir lok. Þessi háfleygu orð skrifaði Dr. Martin Kulldorff í október 2020, er hann horfði upp á samfélagsmiðilinn Twitter þagga niður í kollega sínum, Dr. Scott Atlas, með því að fjarlægja tvö málefnaleg tíst eftir hann. Á upplýsingaröldinni var hvatt til málfrelsis, opinberrar rökræðu og skoðanaskipta. Sem minnisvarði þess tíma er svolítill … Read More

Segir umsögn til Alþingis um bælingarmeðferðir vera ástæðuna fyrir máli Ivu og Ferðamálastofu

frettinTjáningarfrelsi, Transmál1 Comment

Eldur Deville, formaður Samtaka 22-Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra, hefur brugðist við máli Ivu Marín og Ferðamálastofu. Eins og fram hefur komið var Iva Marín klippt út úr kynningarmyndbandinu, Gott aðgengi, þar sem hún kom fram fyrir Ferðamálastofu. Henni var tilkynnt að myndbandið yrði endurgert með öðrum blindum einstaklingi í hennar stað. Það var forstöðumaður Ferðamálastofu, Elías B. Gíslason, sem kynnti henni þetta með … Read More

Ný drög að heimsfaraldurssáttmála WHO – ætlunin að takmarka tjáningarfrelsið

frettinTjáningarfrelsi, WHOLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gaf út þann 1. febrúar sl. ný drög, Net Zero, að alþjóðlegum heimsfaraldurssáttmála sem mun veita hinni ókjörnu alþjóðlegu heilbrigðisstofnun nýtt vald til að takast á við allt sem hún telur „rangt, villandi og telur rangar upplýsingar eða upplýsingaóreiðu,“ verði sáttmálinn samþykktur. WHO hefur undanfarin ár reynt að ná þessu mikla valdi yfir tjáningarfrelsi sem og lífi almennings og … Read More