Tjáningarfrelsið á stríðstímum

frettinStríð, Tjáningarfrelsi, Tjörvi SchiöthLeave a Comment

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar og þeirra ríkisstjórnir og fylgilið, … Read More

Hvað um fastanefndina um rangupplýsingar? Spurning handa Elon Musk

frettinFjölmiðlar, Pistlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Elon Musk virðist hafa sannfært notendur Twitter um að hann sé vonarstjarna í baráttunni fyrir málfrelsi, nú síðast með frammistöðu sinni í viðtali við BBC þar sem hann fékk enn eitt tækifærið til að staðfesta þetta. „Hver tekur ákvörðun um hvað eru rangupplýsingar?” spurði Musk ráðvilltan fréttamann BBC. „Hver á að hafa það vald?” Góð spurning og þörf. En vandamálið við þetta … Read More

Það sem ekki mátti ræða í Hamborg en þyrfti að ræða í Reykjavík

frettinRitskoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Og ekki bara í Reykjavík heldur um víða veröld. Hefðbundin vinstristefna flokkuð sem öfgar Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að boð berast frá stjórnendum háskólans um að ákveðið hafi verið að banna að … Read More