Hatursorðræðuhamfarir Katrínar innanlands og utan

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Ritskoðun, Tjáningarfrelsi, Woke3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Íslenska ríkisstjórnin, með Katrínu Jakobsdóttur frá VG í broddi fylkingar, hamast gegn svokallaðri hatursorðræðu og rangfærslum í máli manna. Katrín og ríkisstjórn hennar boðar endurhæfingu allra opinberra starfsmanna samkvæmt þessari hugmyndafræði. Ríkisstjórnin hefur góðar fyrirmyndir, bæði úr austri og vestri. Í austrinu voru menn sendir í endurhæfingarbúðir fyrir hatursorðræðu og falshugmyndir, sem voru vanþóknanlegar yfirvöldum. Sama hefur … Read More

Leitin að hófstilltu umræðunni

frettinSamfélagsmiðlar, Skýrslur, Tjáningarfrelsi, UpplýsingaóreiðaLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: „Við stöndum á ákveðnum krossgötum“… segir í innganginum að nýrri skýrslu frá Fjölmiðlanefnd sem ber heitið „Upplýsingaóreiða og skautun í íslensku samfélagi, 2023“. Þar er vakin athygli á að lýðræðisleg umræða kunni að vera í hættu. Ástæðurnar séu meðal annars pólaríseruð umræða, hatursorðræða og fælingarmáttur hennar gagnvart venjulegu fólki, sem haldi sig til hlés í umræðunni … Read More

Málfrelsi boðar til málfundar: Iva Adrichem fjallar um reynslu sína

frettinTjáningarfrelsi, WokeLeave a Comment

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, efna til málfundar þriðjudaginn 14. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Húrra, Tryggvagötu 22 (gengið inn Naustamegin) kl. 20. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallar um sjálfsmyndarstjórnmál, „woke“ hugmyndafræði og einkenni hennar og hvernig misbeiting hennar vegur að tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Iva Adrichem fjallar um reynslu sína af útilokun og þöggun … Read More