Í síðustu viku lögðu repúblikanar fram ályktun um að skíra Dulles-flugvöllinn í Washington DC í höfuðið á Trump forseta. Guy Reschenthaler þingmaður repúblikana hefur lagt fram frumvarp um að Washington Dulles alþjóðaflugvöllurinn í Virginíu verði skírður „Donald J. Trump alþjóðaflugvöllur.“ Þann 29. mars flutti Reschenthaler tillöguna H.R. 7845 um hið nýja nafn alþjóðaflugvallarins. Sex meðflutningsmenn frá flokki Repúblikana standa að … Read More
Erdogan tapar fylgi í stærstu borgum Tyrklands
Kosningar hafa farið fram í tveimur stærstu borgum Tyrklands. Erdogan forseti hafði vonast eftir sigri en í staðinn tapaði hann með miklum mun. Núna á eftir að koma í ljós, hvernig pólitísk framtíð hans lítur út. Tyrkir kusu nýlega í borgarstjórakosningum í nokkrum borgum víðs vegar um Tyrkland. Þegar meirihluti atkvæða var talinn var ljóst að kosningarnar voru mikill ósigur … Read More
Douglas Macgregor: Glóbalisminn er óvinur fólksins
Douglas Macgregor lætur ekki deigan síga. Hann leiðir mikla hreyfingu gegn glóbalismanum í Bandaríkjunum: „Our Country Our Choice“ sem þýðir Landið okkar, val okkar. Þetta er vörn gegn alþjóðastefnunni – glóbalismanum – sem í reynd gæti verið í hvaða landi Vesturheims sem er. Glóbalistarnir eru að umturna lýðræði Vesturlanda og innleiða stjórnarhætti í stíl ógnarstjórnar kínverska kommúnismans. Ef við ætlum … Read More