Æðsti stafræni embættismaður ESB skrifaði Elon Musk fyrr í dag til að minna hann á lagalega skyldu sína til að koma í veg fyrir að „skaðlegt efni“ dreifist á X. Þetta gerði hann klukkustundum áður en Musk tekur viðtal við Donald Trump í beinni útsendingu sem birt verður á samskiptamiðlinum. „Með stórum áhorfendahóp fylgir meiri ábyrgð,“ skrifaði Thierry Breton, framkvæmdastjóri … Read More
Litningargalli og viðtal við Imane Khelif
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í kjölfar umræðu um hnefaleikamanninn sem sló Ítalann út á 46 sek. hafa ýmsar vangaveltur komið upp. Margir telja hann karlmenn og aðrir ekki. OL-nefndin gaf út yfirlýsingu, hvorki um trans-konu að ræða né heldur DSD, svona er viðkomandi bara. ATHUGIÐ. Þetta er ekki trans kona, heldur 99 prósent líklega karlmaður með sama litningafrávik og hlauparinn … Read More
Viðtal við frelsishetjur um baráttuna og friðarmótmæli um heim allan
Fréttin.is er hér með einkaviðtal við þá Pedro Brito og John Kage(Samurai) frá Portúgal og Brasilíu. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa barist fyrir frelsi mannkyns þegar kemur að lífi og heilsu okkar. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar hitti þá félaga á Frelsisráðstefnunni The Road to Geneva í Genf í Sviss í síðasta mánuði, hér má sjá heimildarmynd um ráðstefnuna. Pedro … Read More