Pútín: Við höfum engan hag af að ráðast á Evrópu – 77 milljónir áhorf fyrstu 10 tímana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tucker Carlsson: „Heldurðu að NATO hafi áhyggjur af því, að stríðið þróist upp í heimsstyrjöld eða kjarnorkustríð?“ Pútín: „Það er að minnsta kosti það sem þeir tala um. Þeir eru að reyna að hræða eigin íbúa með ímyndaðri rússneskri ógn. Þetta er algjör staðreynd og hugsandi fólk, ekki afneitarar heldur hugsandi fólk, skilgreinendur og þeir sem stunda … Read More

Fékk á sig þrýsting eftir að hafa gagnrýnt lyfjafyrirtækin

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Guðrún Bergmann fékk á sig þrýsting eftir að hafa skrifað pistil þar sem hún gagnrýndi lyfjarisa, af því að hún var í samstarfi við heilsudeild fyrirtækis sem jafnframt selur vörur frá Pfizer. Guðrún, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að tekjur sínar hafi hríðfallið eftir að samstarfinu lauk, en frelsið og sannfæringin séu sér mikilvægari en peningar: „Frelsið … Read More

Viðtal Tucker Carlson við Vladimir Pútín forseta Rússlands

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Viðtal2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Í fyrsta skipti síðan stríðið í Úkraínu hófst í febrúar 2022 kemur Pútín í viðtal vestræns blaðamanns (sjá X að neðan) til að svara spurningum frá vestrænu sjónarhorni. Tucker Carlson var að venju kurteis og jafnframt óvæginn að spyrja viðmælanda sinn óþægilegra spurninga. Viðtalið hefur vakið afar hörð viðbrögð einræðislegrar elítu Vesturlanda sem hafa svitnað við að … Read More