Skoðanakönnun – önnur umferð

frettinInnlendar6 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024.

Þetta er önnur könnunin á vegum Fréttin.is.

Í fyrri umferð var það Arnar Þór Jónsson sem bar sigur úr býtum, þar hlaut Arnar Þór alls 668 atkvæði sem gerir 55% fylgi. Alls bárust 1222 atkvæði. Ásdís Rán Gunnarsdóttir hlaut 191 atkvæði samtals 16% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 11% fylgi, samtals 136 atkvæði. Niðurstöðurnar má sjá hér neðar:

Athugið að einungis ein ip. tala getur kosið í könnuninni.

Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun.

Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands.

Skoðanakönnun er nýr dagskrárliður á Fréttin.is. Hér fyrir neðan er hægt að kjósa þann einstakling sem þér lýst best á í embætti forseta Íslands. Könnunin verður opin þar til framboðsfrestur rennur út.

Á listanum eru einungis þeir sem að hafa opinberlega lýst yfir framboði.

Nú hafa margir bæst við frá í síðustu könnun og hefur nú verið uppfærð með nýjum frambjóðendum.

Hægt er að kjósa hér neðar:

196
Skoðanakönnun - nr. 2

Hvern vilt þú sjá í embætti forseta Íslands?

 

6 Comments on “Skoðanakönnun – önnur umferð”

  1. Nýi forsetaframbjóðandinn Hallla Hrund Logadóttir er ekki á listanum skoðanakönnuninni nr. 2 hér að ofan

  2. Það eru allir með eitthvað meira fyrir aftan nafnið sitt en Jón Gnarr og Katrín .. Skulum bara bæta úr því hér og nú..

    Jón Gnarr Trúður
    Katrín Jakobsdóttir Young Global Leader

    Sko lítur strax betur út. 🙂

  3. Ég skora á Fréttina að bæta inn valmöguleikanum „leggja embættið niður“

  4. Þannig séð Ari leggur þú þitt traust á alþingi .. hmm Við vitum hverjir eru þar og hvernig þetta svokallaða lýðræði virkar. Einhver myndi segja Guð hjálpi okkur.

  5. Trausti, vandamálið er í rauninni það að þetta embætti er vita gagnslaust eins og allt stjórnkerfið, þannig virkar þetta svokallaða vestræna lýðræði á Íslandi.

    Það er fyrir löngu búið að áhveða hver verður forseti með skoðunarkönnunum stóru valdafjölmiðlana, fólkið í landinu mun kjósa það sem þeir vilja vegna heimsku sinnar, ég hef sagt það áður og segi það enn Bessastaðir verða Bössastaðir.

    Það er mjög fámennur sjálfstætt hugsandi hópur sem hugsar með réttlæti og skynsemi að leiðarljósi í íslensku samfélagi
    Ég get ekki sé að þetta svokallaða lýðræði sé að virka, við höfum kosið á milli fávita á eins til fjögurra ára fresti af fávitum undan farna áratugi. Það eina sem getur bjargað Íslandi er sóðalegt valdarán svona eins og var gert í Frakklandi 1789.

    Ég hef grun um að þessir tveir ungu herramenn sem er verið að reyna dæma með öllum ráðum fyrir hryðjuverk gætu hafa haft eitthvað slíkt í huga, og ef svo er tek ég þannig mönnum fagnandi.

Skildu eftir skilaboð