Nítján fósturvísum stolið og sett í móðurlíf kvenna-elítu og staðgöngumæðra

frettinHallur Hallsson, Siðferði1 Comment

Hallur Hallsson blaðamaður birtir hér uppljóstrun sem ristir djúpt og breitt gegnum hjörtu og völd. Hjörtu barna og foreldra, völd allra innblandaðra. Krossfest siðferði, þegar verð er sett á lífisins von og ljós. Þráin eftir afkomenda og möguleg hjálp til slíks. Ein af stóru spurningunum er: Hvers vegna slíkt siðrof sem svo erfitt verður að bæta?  Hallur Hallsson skrifar: Hjónin … Read More

Heimsmálin: Lýðræðislega kjörnir leiðtogar ekki lengur æskilegir í háborg glóbalismans – Brussel

Gústaf SkúlasonHeimsmálinLeave a Comment

18. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Að þessu sinni var hinn einstæði atburður fyrr í vikunni í brennidepli, þegar lögreglan í Brussel ruddist inn á friðsama ráðstefnu íhaldsmanna og skipaði eigenda staðarins að loka ráðstefnunni.  Þessi fáheyrði atburður hefur vakið athygli út um allan heim, því það er einungis elíta glóbalismans í … Read More

Forréttindi úlfa?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Bændur í Evrópu hafa kvartað sáran undan því undanfarin ár að úlfar fái að fjölga sér óáreittir og árásum þeirra á búpening fjölgi, jafnvel á stærri dýr s.s. hesta í Þýskalandi. Samkvæmt Telegraph drepa úlfar fleiri en 10.000 kindur árlega í Frakklandi og af því að þeir eru friðaðir þá hafa þeir margir misst ótta við mannskepnuna. … Read More