Forsetaframbjóðandi bendlaður við kynlífsklúbba erlendis

frettinInnlendar, Innlent, Kosningar2 Comments

Fréttinni hefur borist bréf frá einstaklingi sem biður um nafnleynd. Í bréfinu eru upplýsingar sem eru viðkvæmar og má búast við að séu álitslækkandi fyrir einn þeirra einstaklinga sem hafa lýst yfir og safnað undirskriftum til að fara í framboð til embættis forseta Íslands. Myndir fylgdu bréfinu með vísun í opinbera vefsíðu kynlífsklúbbs og þótt krafist sé 18 ára aldurs … Read More

Eru það ekki orðin mannréttindi að öllum skuli líða vel?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Innlent, ViðtalLeave a Comment

Það voru kærir endurfundir með Gústafi Níelssyni sem er á Spáni og nýtt viðtal tekið með þeim góða manni 12. apríl. Sumarið komið suður á Spáni en vorið að strögglast inn á norðurhveli jarðar. Hann tók að venju vel í það að koma í viðtal og ræða málefni líðandi stundar. Um stjórnmálin og hvernig þau hafa breyst frá því að … Read More

Réttarhöld sem geta skorið úr um hvað kona er

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það vefst fyrir mörgum hvað kona er. Réttarhöldin ,,Tickle vs. Giggle“ gegn áströlsku konunni Sall Grover geti haft þýðingu fyrir konur, líka í Danmörku segir Lotte Ingerslev, því þau fjalla m.a. um túlkun á orðinu „kona“ sem kemur fyrir í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Sáttmálinn kallast CEDAW. Danir samþykktu sáttmálann. Hér má sjá færslu Lotte sem ég … Read More