Forseti: „margir frambjóðendur hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni“

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þá liggur fyrir hverjir verða í kjöri til embættis forseta.  Óneitanlega kemur á óvart hvað margir þeirra, sem bjóða sig fram hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni til þessa. Ýmsir hafa gagnrýnt hvað fáa meðmælendur þarf með framboði. Ekki er ástæða til að vandræðast með það. Í lýðræðisríki á að stuðla að því að sem … Read More

María Sigrún og bakdyr RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þóra Arnórs fór út bakdyramegin á RÚV, Rakel Þorbergs einnig og líkt fór fyrir Helga Seljan. Sigríður Dögg var send í ótímabundið leyfi. Fjórmenningarnir voru orðnir óþægilegir fyrir RÚV. María Sigrún lenti upp á kant við handhafa ritstjórnarvaldsins á Efstaleiti vegna innslags sem kom óþægilega við ríkjandi vinstrislagsíðu fréttastofu. Hverfur hún út um bakdyrnar? Innslagið fjallaði um … Read More

Rússar gera 440 milljón dollara fjárnám hjá JP Morgan Bank

Gústaf SkúlasonErlent, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt lög sem heimila flutning á yfirteknum rússneskum eigum til Úkraínu. Samkvæmt CNN mun samþykkt fulltrúadeildarinnar 20. apríl gera framkvæmdavaldinu heimilt að gera óhreyfðar rússneskar eignir upptækar og nota í aðstoð til Úkraínu. Sem mótaðgerð við þessari ákvörðun Bandaríkjaþings, gerðu Rússar 440 milljónir dollara fjárnám hjá JPMorgan, stærsta banka Bandaríkjanna. BRICS: 🇷🇺 Russia to Seize $440 Million … Read More