Heimsmálin: Loftslagsstefna Evrópusambandsins gengur af atvinnulífinu dauðu

Gústaf SkúlasonHeimsmálinLeave a Comment

19. þáttur Heimsmálanna var hljóðritaður í dag, 26. apríl. Þau Margrét Friðriksdóttir sem núna heitir Margrét McArthur Friðriksdóttir og Gústaf Skúlason fóru yfir það sem hæst ber um þessar mundir eins og til dæmis ákall iðnaðarsamtaka, viðskiptalífs og verkalýðshreyfinga sem afhentur var Ursulu von der Leyen, forseta ESB nýlega. Tíu punktar Aberdeen-yfirlýsingarinnar um nýja iðnaðarstefnu ESB Segir í Aberdeen-yfirlýsingu þeirra, … Read More

Arnar Þór með afgerandi forystu

frettinInnlent, Kosningar2 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í for­seta­kjöri, sam­kvæmt skoðana­könn­un Fréttarinnar, sem gerð var dag­anna 5.-25. apríl. Arnar er með 53% fylgi, Ásdís Rás Gunnarsdóttir er í öðru sæti með 15% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 11% fylgi. Halla Tómasdóttir mælist með 5% fylgi, aðrir … Read More

Segir frambjóðendum mismunað og lýðræðinu ógnað

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að fjölmiðlar mismuni frambjóðendum og hampi sérstaklega sumum framjóðendum á kostnað annara, Ásþór segir þetta grafa undan lýðræðinu. „Lýðræðislegar grundvallarreglur og fjölmiðlalög eru gjörsamlega hunsuð og þverbrotin,“ segir Ástþór. Ástþór nefnir sérstaklega Heimildina sem hann segir hafa hampað Baldri Þórhallssyni fram yfir aðra frambjóðendur. Hægt er að sjá stefnumál og … Read More